Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tapþol
ENSKA
loss absorption
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Komi til skilameðferðar ætti í meginatriðum alltaf að beita eftirgjöf á skuldbindingar sem teljast til lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar, eftir því sem þurfa þykir, í því skyni að bera tap og endurfjármagna stofnunina, svo fremi skilastjórnvöldin sjái einmitt fram á það við skipulagningu skilameðferðarinnar að þessar skuldbindingar myndu stuðla að tapþoli og endurfjármögnun á trúverðugan og raunhæfan hátt.

[en] In case of resolution, liabilities counted towards the MREL should, in principle, always be bailed in to the extent necessary to absorb the losses and recapitalise the institution, in as much as resolution authorities at the time of the resolution planning indeed foresee that those liabilities contribute in a credible and feasible manner to loss absorption and recapitalisation.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/860 frá 4. febrúar 2016 um nánari tilgreiningu á aðstæðum þar sem nauðsynlegt er að veita undanþágu frá beitingu heimilda til niðurfærslu eða umbreytingar skv. 3. mgr. 44. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/860 of 4 February 2016 specifying further the circumstances where exclusion from the application of write-down or conversion powers is necessary under Article 44(3) of Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms

Skjal nr.
32016R0860
Athugasemd
Notað er ,tapþol´ í bankamálum en ,tapgleypni´ í vátryggingum samkvæmt sérfræðingum hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Sjá ,loss absorbency'' .

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tapgleypni

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira